fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sturlaður launapakki bíður Gary Lineker

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. desember 2025 09:10

Gary Lineker. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsfyrirtæki Gary Lineker, Goalhanger, mun þéna allt að 14 milljónir punda í samstarfi við Netflix á meðan heimsmeistaramótið í knattspyrnu fer fram í sumar.

Lineker hætti hjá BBC, hann stýrði Match of the Day, í maí en til samanburðar þénaði um 1,35 milljónir punda í árslaun þar.

Lineker, sem er 65 ára gamall, mun stýra hlaðvarpinu The Rest Is Football frá New York á meðan HM stendur. Með honum verða fastir meðstjórnendur, fyrrverandi landsliðsmennirnir Alan Shearer og Micah Richards. Þátturinn verður sýndur daglega á mótinu, í stað þriggja þátta á viku eins og áður.

Hlaðvarpið er eitt það vinsælasta í heimi íþrótta með yfir sjö milljónir hlustana á mánuði. Í þáttunum verða fjölmargir gestir úr knattspyrnuheiminum, auk reglulegra frétta frá herbúðum enska landsliðsins og stuðningsmannasvæðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Í gær

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Í gær

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup