fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Góð tíðindi af Orra

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. desember 2025 13:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur fram í spænskum miðlum í dag að Real Sociedad sé að endureimta þá Mikel Oyarzabal og Orra Stein Óskarsson úr meiðslum.

Orri hefur ekki leikið síðan 30. ágúst í tapi gegn Oviedo vegna meiðslanna. Hann hefur þá misst af fjölda landsleikja með Íslandi, hvar hann er fyrirliði.

Nú er framherjinn hins vegar að snúa aftur til æfinga, sem verða að teljast afar gleðileg tíðindi.

Orri er á sínu öðru tímabili með Sociedad, en hann gekk í raðir félagsins frá FC Kaupmannahöfn í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum