fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Fer frítt frá Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. desember 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að missa einn efnilegasta leikmann akademíu sinnar, Kai Morrall, en Leeds er við það að tryggja sér þennan 15 ára gamla sóknarmann frítt.

Morrall gekk til liðs við Liverpool aðeins níu ára gamall árið 2017 og hefur síðan farið alla leið upp í gegnum yngri flokka félagsins.

Samkvæmt Daily Mail var ákvörðunin tekin í sameiningu og Morrall telur að flutningur til Leeds gefi honum betri möguleika á að brjótast í aðalliðið í framtíðinni.

Morrall, sem er unglingalandsliðsmaður Írlands, leikur aðallega sem kantmaður en getur einnig spilað fyrir miðju í sókninni.

Um helgina birti hann tilfinningaþrungna kveðju á samfélagsmiðlum þar sem hann þakkaði Liverpool fyrir átta ár í akademíunni og sagðist spenntur fyrir nýjum kafla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Í gær

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar