fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels

433
Þriðjudaginn 16. desember 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Minningarorðum hefur streymt inn eftir að Luis Felipe Gomes de Jesus, 20 ára gamall brasilískur fótboltamaður, lést í hörmulegu slysi eftir að hann féll af þaki hótels í Brasilíu.

Atvikið átti sér stað á fimmtudag í Recife. Lögregla rannsakar málið, en samkvæmt fyrstu upplýsingum er talið að um slys hafi verið að ræða. Er talið að Luis hafi misst jafnvægið.

Slökkvilið, lögregla og sjúkraliðar voru kallaðir á vettvang, en Luis lenti því miður á þröngu svæði sem erfitt var að komast að.

Félag hans boðaði þriggja daga opinbera sorg eftir að andlátið var tilkynnt, en margir eru slegnir vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok