fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. desember 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mistókst að vinna Bournemouth á heimavelli þrátt fyrir yfirburði stóran hluta leiksins í gær. Leiknum lauk með 4-4 jafntefli.

Stuðningsmenn United eru vægast sagt ósáttir með dómgæsluna á Old Trafford í gær og vanda Simon Hooper ekki kveðjurnar.

Í tvígang í fyrri hálfleik töldu stuðningsmenn United að liðið að fá víti en ekkert var dæmt

Hér að ofan er eitt atvikið þar sem boltinn virðist fara í höndina á leikmanni Bournemouth og sömu sögu er að segja um atvik í stöðunni 1-1.

Þá telja stuðningsmenn United að Antoine Semenyo hafi átt að fá rautt spjald fyrir að taka Diogo Dalot hálstaki.

Ástæðan er sú að Casemiro miðjumaður United fékk rautt spjald fyrir svipað atvik á heimavelli gegn Crystal Palace á sínum tíma. Svipuð atvik en ekki sama niðurstaða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Í gær

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur