fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. desember 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bróðir Kobbie Mainoo, Jordan Mainoo-Hames, sem er þekktur úr raunveruleikaþættinum Love Island, vakti athygli á Old Trafford þegar hann mætti á leik Manchester United og Bournemouth í treyju þar sem stóð „Free Kobbie Mainoo“.

Leikurinn endaði 4-4 jafntefli, en Mainoo hefur átt í erfiðleikum með að fá mínútur með aðalliði United undanfarið.

Ruben Amorim, knattspyrnustjóri liðsins, virðist ekki fullkomlega sannfærður um miðjumanninn og hefur svarað gagnrýni á notkun hans með því að segja að Mainoo hafi ekki nýtt tækifæri sín nægilega vel.

Amorim hefur sætt gagnrýni frá fyrrverandi leikmönnum United á borð við Rio Ferdinand, Paul Scholes og Nicky Butt vegna meðferðar sinnar á 20 ára gamla leikmanninum, sem stefnt er að fari á lán í janúar.

Mainoo kom inn af bekknum í síðari hálfleik gegn Bournemouth, en hefur ekki byrjað leik í úrvalsdeildinni á þessu tímabili og aðeins spilað 212 mínútur alls.

Jordan Mainoo-Hames, sem tók þátt í Love Island árið 2019, virtist með treyju sinni senda skýr skilaboð til knattspyrnustjórans um að bróðir hans ætti skilið fleiri tækifæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin
433Sport
Í gær

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið
433Sport
Í gær

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“