fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

433
Mánudaginn 15. desember 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Kristjánsson gekk um helgina í raðir FH en miðjumaðurinn var keyptur frá uppeldisfélagi sínu Þrótti. Kári var eftirsóttur biti.

Í hlaðvarpinu Dr. Football var fjallað um kaupverðið á Kára en þar var sagt að FH hefði borgað 7,5 milljón fyrir kappann.

Kári er 21 árs gamall miðjumaður sem hefur gert vel með Þrótti í Lengjudeildinni síðustu ár. Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH hefur talað fyrir því að yngja upp FH liðið.

Hann er fyrsti leikmaðurinn sem FH kaupir í nýja stefnu sína eftir að Jóhannes Karl Guðjónsson tók við þjálfun liðsins.

Kári skoraði fimm mörk í Lengjudeildinni í sumar en árið á undan hafði hann skorað ellefu mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka
433Sport
Í gær

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“