fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

433
Mánudaginn 15. desember 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi leikmaður í akademíu Brighton, Sahil Ali, hefur verið dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir fjölda kynferðisbrota gegn þremur konum í viðkvæmri stöðu.

Ali, sem er 21 árs, var sakfelldur í Lewes Crown Court fyrir sjö nauðganir, kyrkingu og kynferðisofbeldi. Elsta fórnarlambið var 29 ára en með skerta getu, en það yngsta aðeins 15 ára.

Ali hafði státað sig á samfélagsmiðlum af því að vera atvinnumaður í ensku úrvalsdeildinni, en dómsmálið leiddi í ljós að hann hafði misnotað stöðu sína og beitt ofbeldi, hótunum og fíkniefnum í árásunum, sem áttu sér stað á árunum 2022–2024. Hann var tvívegis látinn laus gegn tryggingu áður en hann var ákærður.

Dómarinn sagði hegðun hans „algjörlega siðlausa“ og bætti við að atvinnumannaferill hans í knattspyrnu væri nú endanlega úr sögunni. Ali var jafnframt skráður ævilangt á kynferðisbrotaskrá og settur í strangt nálgunarbann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka
433Sport
Í gær

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“