fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fyrrum eigandinn reiður og vill að Daninn verði rekinn – Er klár með nafn í staðinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. desember 2025 09:30

Thomas Frank Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi eigandi og stjórnarformaður Tottenham, Alan Sugar, hefur hvatt félagið til að skipta út Thomas Frank eftir 3-0 tap gegn Nottingham Forest í úrvalsdeildinni um helgina.

Tapið var enn eitt áfallið fyrir Lundúnaliðið, sem er nú í 11. sæti deildarinnar með aðeins einn sigur í síðustu sjö leikjum. Frammistaðan um helgina var þá alls ekki góð.

Getty Images

Sugar lét í ljós skoðun sína á X og sagði að Tottenham ætti að ráða Jurgen Klopp í janúar. Þjóðverjinn hefur að vísu sagt að hann muni aldrei stýra öðru liði á Englandi en Liverpool.

„Með alla peningana sem Lewis-fjölskyldan á yrði það sigur að ráða Jurgen Klopp í janúar. Setja mun meiri pening í leikmenn og fá stórkostlegan stjóra,“ skrifaði Sugar.

Klopp starfar í dag hjá Red Bull samsteypunni, en hann hætti með Liverpool vorið 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona