fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. desember 2025 11:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paolo Vanoli, stjóra Fiorentina, hefur engan veginn tekist að snúa gengi liðsins við á mánuði í starfi og hefur vont orðið verra.

Fiorentina er límt við botninn í Serie A, átta stigum frá öruggu sæti. Mjög óvanaleg staða fyrir þetta stórlið í ítölskum fótbolta.

Það er talið að lítið gæti verið eftir hjá Vanoli í starfi. Þetta var til umfjöllunar í Dr. Football í gærkvöldi, en Íslendingar eiga auðvitað leikmann í Fiorentina, Albert Guðmundsson.

Í þættinum sagði Albert Brynjar Ingason, sem er frændi leikmannsins, að hann styddi þó við bakið á stjóranum.

„Ég get samt sagt ykkur það að Albert er aðdáandi hans,“ sagði nafni hans í Dr. Football.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona