fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. desember 2025 12:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, ætlar að breyta úr sínu umdeilda þriggja hafsenta kerfi yfir í 4-3-3, samkvæmt The Athletic.

Kerfið hefur verið gagnrýnt töluvert, sérstaklega í ljósi dapurs gengis United undir stjórn Portúgalans, en United hafnaði í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í vor og hefur vantað stöðugleika á þessari leiktíð.

Fyrir leikinn gegn Wolves síðastliðinn mánudag, sem vannst 1-4, á Amorim að hafa tilkynnt leikmönnum að breytingar væru í aðsigi.

Síðan hefur verið unnið að því að aðlagast nýju kerfi á æfingasvæðinu, en United tekur á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok