fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. desember 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick, stjóri Barcelona, er samkvæmt spænskum miðlum orðinn þreyttur á Jules Kounde og er í leit að nýjum hægri bakverði. Er hann sagður horfa til Englands.

Flick vill að Börsungar skoði hvort ekki sé hægt að selja Kounde fyrir rétt verð í janúar eða næsta sumar. Félagið ku vera til í að skoða tilboð upp á tæpar 30 milljónir punda.

Takist það að selja Frakkann vill Flick fá Daniel Munoz, leikmann Crystal Palace, til Katalóníu í hans stað.

Munoz hefur slegið í gegn með Palace undanfarin tvö ár eða svo, en hann sprakk út fremur seint á sínum ferli. Hann er orðinn 29 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona