fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. desember 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fjallað um það í ítalska miðlinum Il Mattino að Ruben Amorim ætli að koma í veg fyrir að Kobbie Mainoo fái að fara í janúar.

Miðjumaðurinn ungi vill ólmur komast burt á láni þar sem hann fær lítið sem ekkert hlutverk undir stjórn Amorim á Old Trafford. Hann spilaði stóra rullu áður en Portúgalinn kom til félagsins.

Í síðustu viku var fjallað um að allt að tólf félög vildu fá Mainoo á láni í janúar, en Napoli virðist vera draumaáfangastaður leikmannsins.

Samkvæmt þessum nýju fregnum vill Amorim þó ekki hleypa honum þangað, eða neitt annað ef út í það er farið. Það er því spurning hvort hann sjái fyrir sér að Mainoo verði í hlutverki eftir áramót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli
433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“