fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. desember 2025 15:30

James Garner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest er að kanna möguleika á miðjunni fyrir janúargluggann með það að markmiði að styrkja leikmannahóp sinn, samkvæmt Daily Mail.

James Garner hjá Everton er eitt helsta nafnið sem Forest hefur til skoðunar, auk þess sem Jack Hinshelwood hjá Brighton er einnig á lista félagsins.

Garner lék í tvö tímabil á láni hjá Forest á meðan hann var leikmaður Manchester United.

Hin 24 ára gamli miðjumaður var hluti af liðinu sem tryggði Forest sæti í ensku úrvalsdeildinni árið 2022 eftir sigra í umspilinu. Þá á Garner sterkar minningar frá City Ground og er kunnugur aðstæðum hjá félaginu, sem gæti spilað inn í mögulega endurkomu hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur