fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Brennan Johnson gæti söðlað um innan höfuðborgarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 14. desember 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace er sagt kanna möguleikann á að fá Brennan Johnson frá Tottenham í janúarglugganum.

Telegraph segir frá, en Oliver Glasner, stjóri liðsins, vill styrkja sóknarlínuna í ljósi þess að liðið er í baráttu á mörgum vígstöðvum. Liðið er í Sambandsdeildinni og hefur aðfinnanlega vantað upp á breiddina.

Johnson hefur átt í erfiðleikum með að festa sig í sessi undir stjórn Thomas Frank hjá Tottenham og hefur aðeins byrjað þrjá af síðustu tólf deildarleikjum liðsins.

Hann er þó í miklum metum á Selhurst Park, þar sem hans vinnusemi og hraði eru talin henta vel í kerfi Glasner.

Það er þó ekki víst hvort Tottenham sé til í að sleppa leikmanninum vegna breiddarinnar í sóknarlínunni, en hjá Palace eru menn klárir ef tækifærið til að fá Johnson opnast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur