fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

United í viðræðum við Hollywood-stjörnur um æfingaleik næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. desember 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United eru sagðir eiga í viðræðum um mögulegan stórleik í undirbúningstímabilinu gegn Wrexham í sumar.

Að sögn Daily Mail Sport er ekkert ákveðið enn, en viðræður hafa átt sér stað um að lið Rubens Amorim mæti Hollywood félaginu í Evrópu næsta sumar.

Bæði félög eru nú að leggja drög að undirbúningstímabilinu, en HM í Norður-Ameríku flækir skipulagið verulega.

Leikur í Evrópu, líklega á Norðurlöndu– myndi vekja mikla athygli, enda um tvö afar vinsæl félög að ræða. Heimildir segja að United íhugi að spila tvo æfingaleiki á Norðurlöndum í sumar.

Liðin mættust síðast í San Diego í júlí 2023 í leik sem varð umdeildur eftir að Paul Mullin meiddist alvarlega þegar markvörðurinn Nathan Bishop fór harkalega í hann og olli gat á lunga og brotnum rifbeinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona