fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Mourinho mætti með dularfulla tösku á blaðamannafund – Svör hans vöktu mikla lukku

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. desember 2025 21:30

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

José Mourinho lét ekki sitt eftir liggja í blaðamannaherberginu eftir 2-0 sigur Benfica á Napoli í Meistaradeildinni á miðvikudag og kom blaðamönnum í opna skjöldu þegar hann mætti með dularfulla tösku.

Benfica tryggði sér sigurinn með mörkum Richard Rios og Leandro Barreiro, og eftir leikinn var spurðist fyrir um töskuna sem Mourinho hélt á.

Einn blaðamaður spurði í gríni hvort hún væri gjöf handa einhverjum í herberginu.

„Þetta er treyja McTominay,“ svaraði Portúgalinn með bros á vör.

„Ég setti hann í liðið, ég bekkjaði Paul Pogba fyrir hann. Minnsta sem hann gat gert var að gefa mér treyjuna sína.“

Mourinho og McTominay unnu saman hjá Manchester United, þar sem Skotinn braust inn í aðalliðið undir stjórn hans. Hér sýnir Mourinho á sinn kostulega hátt að tengslin eru enn til staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að Salah sé á blaði

Staðfestir að Salah sé á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Í gær

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Í gær

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“