fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Horfa til Alisson og Liverpool er opið fyrir því að selja

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. desember 2025 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan hefur áhuga á Alisson, markverði Liverpool, samkvæmt Sky Sport.

Mikil óvissa er um framtíð Mike Maignan, markvörð Milan, og félagið skoðar því mögulega arftaka.

Liverpool er sagt opið fyrir því að selja Alisson, sem hefur verið frábær fyrir félagið í næstum áratug, næsta sumar þegar ár er eftir af samningi hans, til að fá eitthvað fyrir hann.

Liverpool hefur þegar keypt Georgíumanninn Giorgi Mamardashvili, með það fyrir augum að hann tæki við stöðu Alisson fyrr eða síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgefur KA og fer í dönsku C-deildina

Yfirgefur KA og fer í dönsku C-deildina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að Salah sé á blaði

Staðfestir að Salah sé á blaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu