fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. desember 2025 19:54

Viktor Bjarki. Skjáskot: FCK TV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 17 ára gamli Viktor Bjarki Daðason var í byrjunarliði FCK sem heimsótti Villarreal á Spáni í Meistaradeild Evrópu.

FCK vann 2-3 sigur sem er ansi vel gert hjá danska liðinu, Viktor Bjarki lék 70. mínútur í fremstu víglínu FCK.

Andreas Cornelius skoraði sigurmark leiksins í uppbótartíma.

Á sama tíma vann Ajax góðan sigur á Qarabag í Aserbaídsjan, fyrsti sigur liðsins þetta árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking