fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. desember 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk og Andy Robertson fengu fjölmargar spurningar um málið kringum Mohamed Salah eftir 1-0 útisigur Liverpool á Inter Mílanó í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöld.

Sigurinn á San Siro veitti liðinu tímabundninn gálgafresti, en Salah var skilinn eftir heima eftir umdeilt viðtal í Leeds þar sem hann sakaði félagið um að „henda sér fyrir rútuna“.

Málið hefur vakið heimsathygli og skapað mjög flókna stöðu fyrir Liverpool að leysa.

Aðspurður um stöðuna sagði fyrirliðinn Van Dijk við Amazon Prime. „Þetta er erfitt, en þetta er sameiginleg erfið staða fyrir alla. Á milli Mo og félagsins eru ákveðin mál í gangi og hann er ekki hér í kvöld, það er staðreyndin. Það breytir engu um einbeitingu okkar,“ sagði Van Dijk.

„Það er ekki mitt að segja hvort einhver eigi að biðjast afsökunar. Hann hefur einfaldlega tjáð tilfinningar sínar. Félagið þarf að taka á því , og við líka.“

„Ég hef rætt við hann en það samtal er bara okkar á milli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýr samningur liðsfélaga Hákonar truflar Arsenal og Manchester United ekki

Nýr samningur liðsfélaga Hákonar truflar Arsenal og Manchester United ekki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern kom til baka gegn Sporting

Bayern kom til baka gegn Sporting
433Sport
Í gær

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Í gær

Íslenskt teymi fær stórt tækifæri í Evrópu í vikunni

Íslenskt teymi fær stórt tækifæri í Evrópu í vikunni