fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. desember 2025 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur hefur samið við miðjumanninn Kristófer Dag Arnasson, sem kemur til okkar frá uppeldisfélagi sínu, Fjölni.

Kristófer, 21 árs gamall miðjumaður, átti afar gott tímabil í Lengjudeildinni í ár þar sem hann lék 18 leiki og skoraði fimm mörk.

„Við sjáum í Kristóferi spennandi leikmann sem við teljum eiga mikið inni. Hann býr yfir metnaði, vinnusemi og sterku keppnisskapi sem fellur fullkomlega að markmiðum félagsins, og hlökkum við til að sjá hann láta til sín taka á vellinum.“

„Við erum mjög ánægð að fá Kristófer til Vals. Hann hefur æft með okkur undanfarið og staðið sig frábærlega frá fyrsta degi á Hlíðarenda. Hann er einbeittur í að bæta sig frekar og við trúum því að Valur sé rétti staðurinn fyrir hann til að ná enn lengra,“ sagði Gareth Owen, tæknistjóri Vals

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja