fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið

433
Miðvikudaginn 10. desember 2025 10:54

Claire Tracey.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rice-háskólinn í Bandaríkjunum hefur tilkynnt um andlát Claire Tracy, 19 ára nemanda og leikmanns kvennaliðs skólans í knattspyrnu.

Tracy fannst látin í íbúð rétt utan háskólasvæðisins, en dánarorsök hefur ekki verið gefin upp. Skólinn hefur boðið nemendum áfallahjálp.

Tracy hóf nám við Rice í fyrra og þótti kraftmikill og vinsæll karakter. Tracy, sem var frá Menomonee Falls í Wisconsin, hafði áður leitt framhaldsskólalið sitt til fjölda titla áður en hún gekk til liðs við Rice.

„Hjörtun okkar eru hjá fjölskyldu Claire og öllum þeim sem syrgja,“ skrifaði Bridget K. Gorman, deildarforseti grunnnáms við Rice.

„Öll knattspyrnufjölskylda Rice syrgir Claire. Hún hafði jákvæð áhrif á alla í kringum sig og verður alltaf í hjörtum okkar,“ sagði Brian Lee, þjálfari hennar.

Mínútu þögn var í skólanum í upphafi vikunnar vegna andlátsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bayern kom til baka gegn Sporting

Bayern kom til baka gegn Sporting
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslenskt teymi fær stórt tækifæri í Evrópu í vikunni

Íslenskt teymi fær stórt tækifæri í Evrópu í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Í gær

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Í gær

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu