fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann

433
Miðvikudaginn 10. desember 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Crerand yngri, sonur Manchester United goðsagnarinnar Paddy Crerand, hefur verið dæmdur í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi eftir að hafa fellt systur sína Lorraine og brotið á henni öxl í rifrildi á heimili foreldra þeirra í Manchester.

Atvikið átti sér stað 6. mars þegar Crerand yngri, sem er 61 árs, ýtti systur sinni í harkalegu rifrildi og hún féll á ofn. Hún áttaði sig ekki á meiðslunum fyrr en daginn eftir, en kom í ljós að hún viðbeinsbrotnaði og lýsti miklum verkjum vegna þess.

Við réttarhöldin játaði Crerand yngri að hafa valdið alvarlegu líkams­tjóni af gáleysi. Hann var einnig úrskurðaður í 12 mánaða nálgunarbann frá systur sinni, ásamt næturútivistar­banni og 15 daga endurhæfingu.

Dómarinn tók fram að foreldrarnir væru háaldraðir og að Crerand yngri hefði umtalsvert umönnunar­hlutverk, sem réði miklu um að hann slapp við fangelsisvist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Í gær

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Í gær

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah