fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. desember 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var valinn besti leikmaður MLS-deildarinnar vestan hafs eftir að hafa átt risastóran þátt í að Inter Miami varð meistari í fyrsta sinn.

Hinn 38 ára gamli Messi gekk í raðir Inter Miami 2023 er liðið var á botni Austurdeildarinnar en uppgangurinn hefur verið mikill undanfarin ár og fleiri stjörnuleikmenn bæst við.

Inter Miami tryggði sér titilinn með sigri á Vancouver Whitecaps í úrslitaleik um helgina.

Messi skoraði 35 mörk og lagði upp 23 til viðbótar í 34 leikjum í MLS á árinu. Var hann að launum kosinn bestur annað árið í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah