fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 9. nóvember 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland valdi heldur furðulega leið til að fagna marki sínu gegn gamla liðinu.

Á miðvikudag skoraði hann sitt 18. mark á tímabilinu í 4-0 sigri Manchester City á Borussia Dortmund í Meistaradeildinni. Daginn eftir nýtti hann fríkvöldið til að fara í kínverskan mat í miðbæ Manchester.

Haaland birti myndir á X þar sem hann sást brosandi í Chinatown, með textanum „Matchday +1“. Þar mátti sjá hann fyrir utan veitingastaði á borð við FatPats og Pho Cue, einungis sólarhring eftir að hafa skrifað sig í sögubækurnar í Meistaradeildinni.

Með markinu gegn Dortmund varð Haaland fyrsti leikmaðurinn til að skora í fimm Meistaradeildarleikjum í röð fyrir þrjú mismunandi lið.

Hann hafði áður náð sama afreki með Red Bull Salzburg og Borussia Dortmund.

Norski framherjinn virðist því í góðu skapi fyrir stóru viðureign City við erkifjendurna Liverpool í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar