fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“

433
Laugardaginn 8. nóvember 2025 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net, og Bjarni Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu, voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni.

Íslenska karlalandsliðið er á leið inn mikilvæga leiki í undakeppni HM gegn Aserbaísjan og Úkraínu. Stígandi hefur verið hjá liðinu, sem er í færi á að fara í umspil um sæti á HM.

„Maður sér alveg á hvaða leið þeir eru og mér finnst þetta líta vel út. Það vantar aðeins meiri skynsemi og það er oft þannig með lið sem eru að verða góð, það þurfa að koma smá lægðir inn á milli,“ sagði Bjarni áður en Elvar tók til máls.

„Það er það jákvæða, maður sér þróunina og að handbragð Arnars sé að koma á liðið. Það koma smá kaflar þar sem gengur illa eins og á móti Úkraínu en maður sér að þetta er að þróast og það gerir mann bjartsýnan.“

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu