fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. nóvember 2025 21:00

Kai Rooney heldur á fánanum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Rooney, elsti sonur Wayne og Coleen Rooney, hefur fengið jákvæðar fréttir í endurhæfingu sinni og gæti brátt snúið aftur á völlinn með unglingaliði Manchester United.

Kai, sem fagnaði 16 ára afmæli sínu um síðustu helgi, hefur verið frá keppni í tvo mánuði vegna meiðsla á fæti.

Í byrjun september birti hann mynd á Instagram þar sem hann sást á hækjum með verndarskó og skrifaði að „lífið gæti varla verið verra”.

Nú hefur Rooney hins vegar gefið út bjartsýna færslu. Á þriðjudag setti hann inn mynd í æfingafatnaði Manchester United og með fótboltaskó á sér, ásamt tveimur sandglösum í táknrænni vísbendingu um að hann sé mjög nálægt því að vera tilbúinn í leik á ný.

Fréttirnar hafa vakið gleði meðal stuðningsmanna United sem fylgjast grannt með framgangi unga framherjans, sem hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína í yngri flokkum félagsins.

Faðir hans er líklega besti framherji í sögu Manchester United og því er talsverð pressa á drengnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Í gær

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið
433Sport
Í gær

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“