fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk hafði engan áhuga á að ræða fyrrum liðsfélaga sinn Trent Alexander-Arnold eftir sigur Liverpool á Real Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöld.

Alexander-Arnold snéri þá aftur á Anfield í fyrsta sinn síðan hann fór til Real Madrid í sumar fyrir um 10 milljónir punda og stemningin var þung áður en flautað var til leiks. Veggmynd af honum við völlinn hafði verið skemmd og ljóst að stuðningsmenn töldu sig svikna eftir brottför hans.

Eftir leikinn fékk Van Dijk spurningu frá Theo Walcott hjá Amazon Prime um hvort hann hefði hitt Trent fyrir leikinn eða eftir. Van Dijk svaraði stutt og ákveðið: „Nei.“ Hann hristi höfuðið og gaf skýrt til kynna að hann væri ekki tilbúinn að ræða málið frekar. Walcott skipti þá um umræðuefni.

Liverpool vann leikinn 1-0 þar sem liðið fagnaði mikilvægum sigri í baráttunni í Meistaradeildinni. Alexander-Arnold, sem hafði átt góðan tíma hjá Liverpool og var varafyrirliði liðsins á síðasta tímabili, virðist ekki lengur njóta sama hlýhug frá sínum gamla félaga.

Á samfélagsmiðlum bentu stuðningsmenn á að Van Dijk hefði engan áhuag á að ræða Trent, eitthvað sem stuðningsmenn Liverpool kunna að meta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi