fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. nóvember 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld, en sjö leikjum var að ljúka.

Stærsti leikur kvöldsins var milli heitustu liða Evrópu, Arsenal og Bayern Munchen. Leikurinn var jafn lengi vel en Arsenal komst yfir með marki Jurrien Timber á 22. mínútu. Lennart Karl jafnaði um tíu mínútum síðar.

Arsenal kláraði þó dæmið í seinni hálfleik með marki Noni Madueke og Gabriel Martinelli eftir skógarhlaup Manuel Neuer.

Liverpool er í tómu tjóni og tapaði 1-4 gegn PSV í kvöld. Dominik Szoboszlai skoraði mark Liverpool en hollenska liðið keyrði yfir það enska í seinni hálfleik. Þetta var þriðja tap Liverpool í röð og það níunda í síðustu tólf leikjum.

Vitinha skoraði þá þrennu í 5-3 sigri Evrópumeistara PSG á Tottenham og Kylian Mbappe gerði sér lítið fyrir og skoraði öll mörk Real Madrid í 3-4 sigri á Olympiacos.

Úrslit kvöldsins
Arsenal 3-1 Bayern Munchen
Atletico Madrid 2-1 Inter
Frankfurt 0-3 Atalanta
Liverpool 1-4 PSV
Olympiacos 3-4 Real Madrid
PSV 5-3 Tottenham
Sporting 3-0 Club Brugge

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grét í réttarsal þegar hann játaði brot sín – Breytti fögnuði Liverpool í harmleik

Grét í réttarsal þegar hann játaði brot sín – Breytti fögnuði Liverpool í harmleik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona tekið af lífi í spænskum miðlum og Yamal sagður ósýnilegur

Barcelona tekið af lífi í spænskum miðlum og Yamal sagður ósýnilegur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Í gær

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Í gær

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið