

Nýr þáttur af Íþróttavikunni er kominn út, eins og alla föstudaga. Snúa þættirnir nú aftur í mynd.
Gestur Helga Fannars Sigurðssonar í þættinum er Kjartan Henry Finnbogason. Karlalandsliðið, Heimir Hallgrímsson, enski boltinn og fleira er á dagskrá.
Horfðu á þáttin í spilaranum eða hlustaðu á helstu hlaðvarpsveitum.