fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 16. nóvember 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Gabriel Jesus hafnar orðrómi um að hann gæti yfirgefið Arsenal í janúarglugganum og segir að hann sé einungis einbeittur að því að berjast fyrir því að komast aftur í liðið eftir langvarandi meiðsli.

Brasilíumaðurinn hefur verið frá keppni í um tíu mánuði eftir krossbandameiðsli í janúar, en er nú nálægt endurkomu.

Þrátt fyrir sögusagnir um áhuga annarra félaga og samkeppni við Viktor Gyökeres og Kai Havertz, segist Jesus ekki hafa hug á að fara frá Arsenal.

„Ég hef aldrei haft samband við neitt annað félag,“ sagði hann.

„Ég hef alltaf sagt að ég vil snúa aftur til Palmeiras einhvern daginn og það er líka þeirra ósk, en nú er ég að einbeita mér að Arsenal. Ég hef verið frá í níu mánuði og er að reyna að vinna mig aftur inn í liðið.“

Jesus kallaði fregnirnar ekkert annað en sögusagnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu