fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við

433
Sunnudaginn 16. nóvember 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Unnar Illugason og Hrafnkell Freyr Ágústsson voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni hér á 433.is.

Það var auðvitað rætt um landsliðið sem er í fullu fjöri þessa dagana. Liðið vann Aserbaísjan á fimmtudag og er á leið í úrslitaleik gegn Úkraínu um sæti í umspili fyrir HM.

Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari er heldur betur að setja sitt handbragð á liðið og var miðverðinum Sverri Inga sérstaklega hrósað fyrir störf sín undir stjórn Arnars.

„Mér finnst mikill munur á Sverri undir Arnari og síðustu þjálfurm. Hann er orðinn meiri leiðtogi og öruggari í sínum aðgerðum,“ sagði Hrafnkell.

„Þetta var erfitt fyrir hann því hann kom á eftir líklega bestu hafsentum Íslandssögunnar, Ragga og Kára. Fólk beið lengi eftir honum og hann átti að leiða þetta lið varnarlega, nú er hann að gera það.“

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi