fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 16. nóvember 2025 19:15

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari Íslands var svekktur eftir tap gegn Úkraínu, hann segir að laga þurfi þá hluti sem eru í ólagi í leik liðsins.

Arnar og lærisveinar hans komast ekki í umspil um laust sæti á HM en jafntefli hefði dugað í kvöld.

„Það er mjög erfitt, íþróttir geta veitt manni hamingju en þetta var skelfileg tilfinning. Það lá á okkur í seinni hálfleik en fyrri hálfleikur var flottur,“ sagði Arnar á Sýn Sport eftir leik.

„Það vantaði herslumun, Gulli að skora en frábær varsla hjá þeim. Þeir skora eftir fast leikatriði, við höfum verið öflugir þar. Þetta er svekkjandi.“

Arnar segir að markmið liðsins hafi ekki náðst, skoða þurfi hvað sé að.

„Við failuðum á okkar markmiði, það er ekki disaster að faila. Það er verið að segja þér að það sé eitthvað að, það er ekki mikið að.“

„Við þurfum að greina hvað sé að, hvot það sé lítið eða mikið. Kannski var þetta aðeins of snemmt þetta, kannski þarf að upplifa sársauka til að eiga skilið til að komast á stórmót.“

„Þetta mun svíða í langan tíma, klefinn er hljóður núna eins og hann á að vera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“
433Sport
Í gær

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?