fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

433
Föstudaginn 14. nóvember 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson gengur líklega í raðir Fylkis á næstunni. Frá þessu greindi Hrafnkell Freyr Ágústsson í Íþróttavikunni hér á 433.is, þar sem hann var gestur.

Viðar Örn hefur undanfarin tvö ár verið hjá KA eftir sinn glæsta atvinnumannaferil en ekki staðið undir væntingum. Á síðustu leiktíð var hann ekki í stóru hlutverki.

„Fylkir er að fá Viðar Örn Kjartansson, hann dettur inn á næstu dögum heyri ég,“ sagði Hrafnkell Freyr í þættinum.

Viðar Örn lék með Fylki 2013, áður en hann hélt út í atvinnumennsku. Mun hann spila undir stjórn reynsluboltans Heimis Guðjónssonar í sumar.

„Ég held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann í Lengjudeildinni,“ sagði Hrafnkell Freyr enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi