fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. nóvember 2025 10:00

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson varð í gær fimmti leikmaður í sögu A-landsliðs karla til að spila 100 landsleiki, leikurinn kom í 2-0 sigri á Aserbaídsjan.

Jóhann lék sinn fyrsta landsleik árið 2008 og hefur því verið hluti af landsliðinu í sautján ár.

Hann fór bæði með liðinu á EM árið 2016 og HM tveimur árum síðar. Fjórir af þeim fimm sem komast í 100 leikja klúbbinn voru með á þeim mótum.

Aron Einar Gunnarsson er með sjö leikjum meira en Jóhann. Aroni vantar sex leiki til að ná Birki Bjarnasyni sem er hættur í knattspyrnu.

Leikjaæstu leikmenn í sögu Íslands:
Birkir Bjarnason – 113
Aron Einar Gunnarsson – 107
Rúnar Kristinsson – 104
Birkir Már Sævarsson – 103
Jóhann Berg Guðmundsson – 100

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Í gær

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér