fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. nóvember 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýi 2 milljarða punda heimavöllur Manchester United hefur fengið stuðning til að hýsa stórmót í framtíðinni.

Félagið vonast til að flytja inn á glæsilegan nýjan völl árið 2030, þó það sé enn talið bjartsýnt markmið.

Borgarstjóri Manchester, Andy Burnham, sem situr í verkefnateymi sem stýrir byggingu vallarins, telur að mannvirkið muni verða mikilvæg stoð fyrir allt norðvestur Englands.

Völlurinn, sem hannaður er fyrir 100 þúsund áhorfendur, hefur þegar verið nefndur sem mögulegt „Wembley norðursins“. Burnham vill að hann verði meðal leikvalla fyrir HM kvenna árið 2035.

Í Added Time-hlaðvarpinu sagði hann. „Þetta er stórt uppbyggingarverkefni fyrir allt svæðið. Ef við náum að hrinda þessu í framkvæmd tel ég líklegt að við fáum að halda HM kvenna árið 2035. Ímyndið ykkur úrslitaleik á nýja Old Trafford, það væri stórkostlegt markmið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Í gær

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Í gær

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool