

Alex Iwobi og félagar í Nígeríu eru mættir til Marokkó þar sem liðið mætir Gabon í umspili um laust sæti á HM.
Iwobi er leikmaður Fulham og fær rúm 80 þúsund pund í laun á viku.

Hann er vanur því að gista á góðum hótelum en hann er ekkert sérstaklega hrifin af aðstöðu sinni í Marokkó.
Iwobi birti myndband á samfélagsmiðlum þar sem hann horfir út um gluggann á hótelherbergi sínu, ekki mjög sáttur.
Myndband af þessu er hér að neðan.
Alex Iwobi shared the conditions outside his hotel room in Morocco ahead of Nigeria’s World Cup playoff match. pic.twitter.com/V80r3XIhEY
— ESPN Africa (@ESPNAfrica) November 10, 2025