fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

433
Laugardaginn 1. nóvember 2025 09:00

Arnar Gunnlaugsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson fór með Helga Fannari Sigurðssyni yfir fréttir vikunnar í Íþróttavikunni hér á 433.is.

Viktor Bjarki Daðason er nafn sem Íslendingar, og fleiri, eiga sennilega eftir að sjá mikið af á næstu árum. Hann er kominn inn í aðallið FC Kaupmannahafnar 17 ára gamall og hefur þegar skorað tvö mörk, þar af eitt gegn Dortmund í Meistaradeildinni.

„Sjálfstraustið er uppi í rjáfri hjá kappanum, farinn að slá í gegn hjá stærsta liði Norðurlandanna 17 ára gamall. Það er hrikalega gaman að fylgjast með þessu,“ sagði Hörður.

„Ég geri ráð fyrir að við sjáum hann allavega í U-21 árs landsliðinu í næsta verkefni. Arnar Gunnlaugsson er líka alveg þannig að hann gæti alveg tekið hann inn. Við vitum að einn framherji frá síðasta verkefni, Sævar Atli, dettur út vegna meiðsla. Það þarf að fylla það og Orri (Steinn) er ekki kominn á lappir enn þá. Ég yrði ekkert hissa á ef Arnar Gunnlaugsson komi honum þar fyrir,“ sagði hann enn fremur, en Viktor Bjarki hefur undanfarið verið í U-19 ára landsliðinu.

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Í gær

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield