fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. nóvember 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry var langt frá því að vera ánægður með varnarleik Barcelona eftir 3-3 jafntefli liðsins gegn Club Brugge í Meistaradeildinni í gær.

Barcelona þurfti þrisvar að jafna metin í Belgíu. Ferran Torres, Lamine Yamal og sjálfsmark Christos Tzolis sáu til þess að liðið fékk stig, en heimamenn komust alltaf yfir og gáfu Kat­alóníumönnum lítið svigrúm.

„Ég vil ekki tala svona um gamla félagið mitt, en þú getur ekki haldið áfram að verjast svona illa,“ sagði Frakkinn.

Barcelona hefur fengið á sig 13 mörk í 11 leikjum í deildinni heima fyrir og 7 mörk í fjórum Meistaradeildarleikjum.

„Þú getur ekki leyft leikmönnum að komast endalaust að markinu þínu. Þú ert að búa til vandann sjálfur,“ sagði Henry enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Í gær

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga