fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska ungstirnið Endrick fer líklega á láni frá Real Madrid til franska liðsins Lyon í janúarglugganum.

Miklar vonir eru bundnar við Endrick í spænsku höfuðborginni en hann virðist þurfa meiri tíma til að geta sýnt sitt besta.

Lyon er til í að bjóða Endrick aukinn spiltíma og leikmaðurinn sjálfur er mjög opinn fyrir skiptum til Frakklands í janúar, enda dreymir hann um að vera í HM-hópi Brasilíu næsta sumar.

Þess má geta að enginn kaupmöguleiki mun fylgja lánssamningi Endrick, verði af honum, þar sem Real Madrid sér hann sem leikmann sinn til margra ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM