fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 18:46

Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur gert samkomulag við Davíð Smára Lamude um hann taki við sem aðalþjálfari meistaraflokks karla út leiktíðina 2027, hið minnsta.

Davíð sem er einn af mest spennandi þjálfurum landsins kemur til liðs við okkur frá Vestra þar sem hann hefur verið við stjórnvölinn frá árinu 2023.

Á tíma sínum hjá Vestra kom Davíð liðinu upp úr Lengjudeildinni í Bestu deildina á sínu fyrsta ári, hélt sæti liðsins í Bestu deildinni árið eftir og vann á liðnu tímabili fyrsta bikarmeistaratitil í sögu Vestra.

Þar á undan hafði Davíð stjórnað hjá Kórdrengjum á árunum 2017-2022 þar sem liðið fór alla leið upp úr 4.deild upp í Lengjudeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi