fbpx
Þriðjudagur 07.október 2025
433Sport

Tvær óvæntar stjörnur stálu senunni í fögnuði Víkinga – „Fuck it, blö-a mig í gang“

433
Þriðjudaginn 7. október 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikil gleði í klefanum hjá Víkingi á sunnudagskvöld eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Liðið vann þá 2-0 sigur á FH.

Tvær umferðir eru eftir af Bestu deildinni en Víkingar fóru á mikið skrið síðustu vikur og fögnuðu vel og innilega í Fossvoginum á sunnudaginn.

Margt var um manninn en segja má að tveir dáðustu sjónvarpsmenn á Íslandi síðustu ár hafi stolið senunni í klefanum hjá Víkingi.

Sauðkrækingurinn, Auðunn Blöndal og Breiðhyltingurinn, Sverrir Þór Sverrisson voru mættir inn í klefa hjá Víkingi að fagna með þeim.

Auðunn hefur verið duglegur að mæta a á leiki Víkings síðustu ár en hann er búsettur í hverfinu við heimavöll Víkings.

Daníel Hafsteinsson einn besti leikmaður Víkings í sumar fékk mynd af sér með þessum mönnum. „Fuck it, blö-a mig í gang,“ skrifaði Daníel með mynd sem hann birti á X-inu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Uppljóstrar um SMS skilaboð sem hann fékk frá Thomas Tuchel

Uppljóstrar um SMS skilaboð sem hann fékk frá Thomas Tuchel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Handtekinn og grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Handtekinn og grunaður um kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þýski meistarinn klæddist íslenskri hönnun um helgina

Þýski meistarinn klæddist íslenskri hönnun um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gjaldþrota Íslandsvinur fær tækifæri til að sækja í pokann í Sádí Arabíu

Gjaldþrota Íslandsvinur fær tækifæri til að sækja í pokann í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jakob færir sig um set á Norðurlandinu

Jakob færir sig um set á Norðurlandinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Martin rekinn eftir hörmulegt gengi – Gerrard gæti tekið við

Martin rekinn eftir hörmulegt gengi – Gerrard gæti tekið við
433Sport
Í gær

Trúði ekki eigin augum vegna þess sem hún fann á Old Trafford – Sjáðu myndina

Trúði ekki eigin augum vegna þess sem hún fann á Old Trafford – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Furða sig á háu miðaverði í Vesturbænum – „Helvíti vel í lagt“

Furða sig á háu miðaverði í Vesturbænum – „Helvíti vel í lagt“