fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

ÍBV staðfestir að Láki Árna verði áfram í Eyjum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. október 2025 12:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuþjálfarinn Þorlákur Árnason verður áfram þjálfari ÍBV á næstu leiktíð, félagið staðfestir þetta á vef sínum.

Liðið hefur tryggt sæti sitt í Bestu deildinni fyrir næstu leiktíð.

Flestir spáðu ÍBV neðsta sæti deildarinnar en liðið hefur siglt lygnan sjó í deildinni í nokkuð langan tíma, þrátt fyrir að meiðsli hafi sett strik í reikninginn hjá liðinu. Liðið var síðast í fallsæti eftir 1. umferðina og situr nú í 7. sæti deildarinnar með 33 stig eftir 25 leiki.

„Þorlákur hefur ásamt sínu teymi sýnt knattspyrnuáhugamönnum að mikið býr í leikmannahópi liðsins og séð til þess að liðið haldi sæti sínu í Bestu deildinni í fyrsta skiptið frá árinu 2022. Knattspyrnuráð hefur verið mjög ánægt með störf Láka á tímabilinu og hlakkar til áframhaldandi samstarfs,“ segir á vef ÍBV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi