fbpx
Þriðjudagur 07.október 2025
433Sport

Líklegt að Amorim endurheimti lykilmann fyrir lok árs

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. október 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vonast enn til að Lisandro Martinez komist aftur á völlinn áður en árið er liðið, þrátt fyrir að hafa ekki æft með liðinu í átta mánuði eftir að hann sleit krossband.

Martinez, 27 ára miðvörður, byrjaði að æfa úti í lok undirbúningstúrs United í júlí, en hefur enn aðeins verið í einstaklingsæfingum sem hluti af endurhæfingu sinni.

Líklegt er að félagið bíði með að taka hann inn í hópinn aftur þar til eftir landsleikjahléið í nóvember.

Martinez var í sumar valinn í nýjan leiðtogahóp liðsins og hefur sýnt mikinn stuðning með því að ferðast með liðinu þar á meðal á útileiki. Hann hefur einnig verið viðstaddur æfingar og fundi á Carrington.

Martinez, sem kom frá Ajax árið 2022, hefur glímt við erfið meiðsli. Hann brotnaði í fæti í apríl 2023 og fór í aðgerð fimm mánuðum síðar. Síðar meiddist hann á kálfa og síðan sleit hann krossband gegn Crystal Palace í febrúar.

Luke Shaw hefur byrjað alla leiki í þriggja manna vörn Ruben Amorim þar sem Lisandro gæti komið inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Uppljóstrar um SMS skilaboð sem hann fékk frá Thomas Tuchel

Uppljóstrar um SMS skilaboð sem hann fékk frá Thomas Tuchel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Handtekinn og grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Handtekinn og grunaður um kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þýski meistarinn klæddist íslenskri hönnun um helgina

Þýski meistarinn klæddist íslenskri hönnun um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gjaldþrota Íslandsvinur fær tækifæri til að sækja í pokann í Sádí Arabíu

Gjaldþrota Íslandsvinur fær tækifæri til að sækja í pokann í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jakob færir sig um set á Norðurlandinu

Jakob færir sig um set á Norðurlandinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Martin rekinn eftir hörmulegt gengi – Gerrard gæti tekið við

Martin rekinn eftir hörmulegt gengi – Gerrard gæti tekið við
433Sport
Í gær

Trúði ekki eigin augum vegna þess sem hún fann á Old Trafford – Sjáðu myndina

Trúði ekki eigin augum vegna þess sem hún fann á Old Trafford – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Furða sig á háu miðaverði í Vesturbænum – „Helvíti vel í lagt“

Furða sig á háu miðaverði í Vesturbænum – „Helvíti vel í lagt“