fbpx
Þriðjudagur 07.október 2025
433Sport

Heimir vill að Ísrael sitji við sama borð á Rússland í heimi fótboltans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. október 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfari írska landsliðsins, Heimir Hallgrímsson, segir að Ísrael ætti að verða útilokað frá bæði HM og Evrópukeppnum af hálfu FIFA og UEFA líkt og Rússland var árið 2022 eftir innrásina í Úkraínu.

Heimir, sem tók við landsliði Íra í júlí 2024, lét þessi ummæli falla í samtali við The Irish Times.

„Ég sé ekki muninn á því að útiloka Rússland og að útiloka ekki Ísrael,“ sagði Heimir.

„Ég er ekki að tala fyrir hönd írsku knattspyrnusambandsins, þetta er bara mín skoðun: Ég sé ekki muninn.“

Aðspurður hvort hann hefði átt erfitt með að spila gegn Ísrael ef þau væru í sama riðli svaraði Heimir. „Auðvitað myndum við spila. Ég hefði ekkert vandamál með það.“

„En það sem er að gerast er algjör harmleikur. Ef FIFA og UEFA útiloka eitt ríki fyrir ákveðið brot, þá sé ég ekki muninn þegar annað gerir það sama.“

Heimir hefur áður stýrt landsliðum Íslands og Jamaíku og er nú við stjórnvölinn hjá Írum í undankeppni HM 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Uppljóstrar um SMS skilaboð sem hann fékk frá Thomas Tuchel

Uppljóstrar um SMS skilaboð sem hann fékk frá Thomas Tuchel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Handtekinn og grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Handtekinn og grunaður um kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þýski meistarinn klæddist íslenskri hönnun um helgina

Þýski meistarinn klæddist íslenskri hönnun um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gjaldþrota Íslandsvinur fær tækifæri til að sækja í pokann í Sádí Arabíu

Gjaldþrota Íslandsvinur fær tækifæri til að sækja í pokann í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jakob færir sig um set á Norðurlandinu

Jakob færir sig um set á Norðurlandinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Martin rekinn eftir hörmulegt gengi – Gerrard gæti tekið við

Martin rekinn eftir hörmulegt gengi – Gerrard gæti tekið við
433Sport
Í gær

Trúði ekki eigin augum vegna þess sem hún fann á Old Trafford – Sjáðu myndina

Trúði ekki eigin augum vegna þess sem hún fann á Old Trafford – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Furða sig á háu miðaverði í Vesturbænum – „Helvíti vel í lagt“

Furða sig á háu miðaverði í Vesturbænum – „Helvíti vel í lagt“