fbpx
Mánudagur 06.október 2025
433Sport

Martin rekinn eftir hörmulegt gengi – Gerrard gæti tekið við

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. október 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að reka Russell Martin úr stjórastarfinu hjá Rangers og Steven Gerrard gæti tekið við á nýjan leik.

Martin tók við í sumar en var í gær rekinn eftir hörmulega byrjun á leiktíðinni. Rangers er í áttunda sæti með 8 stig eftir sjö leiki, 11 stigum frá toppliði Hearts.

Það er því búið að reka hann og samkvæmt The Guardian kemur vel til greina að Gerrard taki við.

Hann þekkir vel til hjá Rangers og stýrði liðinu til Skotlandsmeistaratitilsins í fyrsta sinn í tíu ár vorið 2021.

Síðan hefur Gerrard stýrt Aston Villa og Al-Ettifaq en er frjáls ferða sinna eins og er. Hann er vinsæll meðal stuðningsmanna Rangers.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sökuð um ógeðsleg ummæli í garð keppanda í vinsælum þætti á BBC

Sökuð um ógeðsleg ummæli í garð keppanda í vinsælum þætti á BBC
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klámstjarna birtir mynd sem vekur athygli – Varpar ljósi á heimsfrægan kærasta

Klámstjarna birtir mynd sem vekur athygli – Varpar ljósi á heimsfrægan kærasta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leggur til breytingar á deild þeirra bestu – Verið að hjálpa stóru strákunum

Leggur til breytingar á deild þeirra bestu – Verið að hjálpa stóru strákunum
433Sport
Í gær

Tómas segir gamanið hafa kárnað þegar þessi aðili blandaði sér í málið – „Ég þoli hann ekki“

Tómas segir gamanið hafa kárnað þegar þessi aðili blandaði sér í málið – „Ég þoli hann ekki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola ánægður með gremju Haaland í viðtölum

Guardiola ánægður með gremju Haaland í viðtölum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tómas segir þrjósku hafa orðið til brottrekstursins – „Þó þetta sökki“

Tómas segir þrjósku hafa orðið til brottrekstursins – „Þó þetta sökki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tómas sleginn yfir uppsögn Davíðs – „Ég ætla þá rétt að vona það“

Tómas sleginn yfir uppsögn Davíðs – „Ég ætla þá rétt að vona það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?