fbpx
Mánudagur 06.október 2025
433Sport

Furða sig á háu miðaverði í Vesturbænum – „Helvíti vel í lagt“

433
Mánudaginn 6. október 2025 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var vakin athygli á háu miðaverði á Meistaravelli, heimavöll KR, á leiki í Bestu deild karla í Innkastinu á Fótbolta.net.

KR-ingar eru á botni deildarinnar en það hefur ekki breytt því að vel er mætt á leikina. Félagið fær vel í kassann því miðaverðið er með hæsta móti hér landi, en það kostar 3500 krónur inn.

„Það kostar 3500 kall inn á KR-völlinn. Það er helvíti vel í lagt,“ sagði Valur Gunnarsson í Innkastinu.

„Ég fór í smá rannsóknarvinnu og það er dýrara en á einhverja leiki í Noregi,“ sagði hann enn fremur.

KR á eftir að mæta ÍBV og Vestra og þarf að vinna báða leiki til að halda sæti sínu í deild þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tómas segir gamanið hafa kárnað þegar þessi aðili blandaði sér í málið – „Ég þoli hann ekki“

Tómas segir gamanið hafa kárnað þegar þessi aðili blandaði sér í málið – „Ég þoli hann ekki“
433Sport
Í gær

„Þetta sýnir hvað er stutt í geðveikina hjá íslensku þjóðinni“

„Þetta sýnir hvað er stutt í geðveikina hjá íslensku þjóðinni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ákveður að skella sér í stóru seðlana í Sádi-Arabíu

Ákveður að skella sér í stóru seðlana í Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma Ten Hag í kortunum?

Óvænt endurkoma Ten Hag í kortunum?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári telur endurkomu líklega en segir eitt og annað fráhrindandi – „Ég ætla að nefna eitt dæmi þar sem ég gat misst hausinn“

Eiður Smári telur endurkomu líklega en segir eitt og annað fráhrindandi – „Ég ætla að nefna eitt dæmi þar sem ég gat misst hausinn“