fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Meghan sökuð um „yfirgengilegt smekkleysi“ nærri staðnum þar sem Díana prinsessa lést

Fókus
Sunnudaginn 5. október 2025 18:30

Meghan Markle Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hertogaynjan Meghan Markle virðist geta gert fátt rétt í augum þegna bresku krúnunnar. Nú virðist hún hafa móðgað fjölmargra með meintri smekklausri hegðun í París, þangað sem hún mætti á tískuvikuna heimsfrægu.

Markle birti myndband á Instagram-síðu sinni þar sem hún sést slappa af í eðalvagni og setja fæturnar upp í sætið sem er á móti henni.

Þessu athæfi hafa netverjar tekið illa í ljósi þess að út um gluggann sést að eðalvagninn er að keyra skammt frá þeim stað þar sem Díana prinsessa lenti árekstri og lést í ágústlok árið 1997.

„Þetta er yfirgengilegt smekkleysi,“ sagði einn netverji og fjölmargir eru á sömu línu. Hertogaynjan umdeilda fjarlægði fljótlega myndbandið en hneykslunaraldan varð ekki stöðvuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“