Sjónvarpskonan Kate Scott, sem stýrir umfjöllun um Meistaradeildina á CBS Sports, lenti í nett vandræðalegu atviki í beinni útsendingu í gær.
Þegar Scott, sem er afar vinsæl í sínu starfi, teygði sig fram rifnaði kjóll hennar, en hún brást skjótt við og faldi rifuna með hendinni.
Kate Scott with the cat-like reflexes to save her top pic.twitter.com/HXDKV7nfkK
— Awful Announcing (@awfulannouncing) October 22, 2025
„Ég bara reif fötin mín,“ sagði hún hlæjandi, á meðan félagar hennar í setti sprungu úr hlátri. Arsenal goðsögnin Thierry Henry svaraði fljótt: „Í alvöru?“
Þrátt fyrir stýrði Scott útsendingunni áfram af fagmennsku. Áhorfendur hrósuðu henni síðar á samfélagsmiðlum fyrir viðbrögðin hennar
Scott, sem áður gekk undir nafninu Kate Abdo, giftist fyrrum hnefaleikaranum Malik Scott í september 2024.