fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

433
Fimmtudaginn 23. október 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpskonan Kate Scott, sem stýrir umfjöllun um Meistaradeildina á CBS Sports, lenti í nett vandræðalegu atviki í beinni útsendingu í gær.

Þegar Scott, sem er afar vinsæl í sínu starfi, teygði sig fram rifnaði kjóll hennar, en hún brást skjótt við og faldi rifuna með hendinni.

„Ég bara reif fötin mín,“ sagði hún hlæjandi, á meðan félagar hennar í setti sprungu úr hlátri. Arsenal goðsögnin Thierry Henry svaraði fljótt: „Í alvöru?“

Þrátt fyrir stýrði Scott útsendingunni áfram af fagmennsku. Áhorfendur hrósuðu henni síðar á samfélagsmiðlum fyrir viðbrögðin hennar

Scott, sem áður gekk undir nafninu Kate Abdo, giftist fyrrum hnefaleikaranum Malik Scott í september 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona