fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. október 2025 07:30

Omorodion í leik gegn Real MAdrid. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er sagt undirbúa rosalegt tilboð í Samuel Omorodion framherja Porto. Miðlar á Spáni segja frá þessu.

Omorodion er 21 árs gamall spænskur framherji og segir í spænskum miðlum að Chelsea sé tilbúið að borga 100 milljónir evra.

Chelsea vill finna sér framherja en Joao Pedro hefur ekki náð flugi undanfarnar vikur.

Omorodion var áður hjá Atletico Madrid en hann hefur spilað þrjá A-landsleiki fyrir Spán.

Omorodion er kraftmikill framherji og er ungur að árum, eitthvað sem hefur heillað Chelsea síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn